Velkomin á vef Føroya Bjór

Kannski einn besti bjór sem þú hefur bragðað!

Føroya Bjór hefur fengist á Íslandi með hléum nánast frá því bjórinn var leyfður árið 1989. Frá 2014 þegar núverandi aðilar tóku við rekstri Föroya Bjór ehf. (nú Borg99 ehf.) hefur framboð á Føroya Bjór verið stöðugt.

S
P
I
L
A

Føroya Bjór er færeyskt fjölskyldubrugghús

Bjórinn er bruggaður af frændum okkar í Færeyjum sem af natni og metnaði hafa þróað fjölbreytta línu af gæðabjór. 

Bjór
70%
Gos
30%

En, þar er ekki einungis framleiddur bjór því Einar´s Distillery sem er hluti af fjölskyldufyrirtækinu Föroya Bjór hefur frá árinu 2016 þegar fyrsta flaskan af Einar´s Akvavitt kom á markað, framleitt og selt sterka drykki eins og ákavíti, vodka, gin, snafs og viskí. Þessir ágætu drykkir eru að sjálfsögðu einnig í boði hér á Íslandi.

modern-brewery-worker-preparing-beer-bottles-for-loading.jpg
brewery-worker-preparing-beer-bottles.jpg
fermenting-tanks-at-a-brewery.jpg

1888

Upphafið

Føroya Bjór var stofnað árið 1888 af Simon Frederik Hansen í Klaksvík, sem hóf að brugga færeyskan bjór.

1936

Léttur bjór

Vegna banns við bruggun á sterkum bjór var aðeins bruggaður léttur bjór næstu 74 árin.

1970

Þriðja kynslóðin

Árið 1968 hélt Einar Waag, sonur Einars Fróvins Waag og Onnu Malenu Joensen, til München til að læra bruggun.

2016

Einar´s Distillery

Fyrsta flaskan af Einar´s Akvavitt á markað og í október sama ár voru fyrstu viskítunnurnar settar í geymslu.

Okkar arfleifð

Við höfum bruggað bjór síðan 1888

Símon í Vagi var merkur maður. Hann var bruggari, bóndi, bakari og sjómaður. Sjálfur teiknaði hann hrútsmerkið sem hefur verið einkennismerki brugghússins öll þessi ár.

Bruggun

Bruggun

Bruggun bjórs er ferli þar sem vatn, malt, humlar og ger eru sameinuð til að framleiða bjór.

Bragðið

Bragðið

Bragðgæði bjórs ráðast af samspili hráefna, bruggunarferlis og geymsluaðferða.

Hráefnið

Hráefnið

Vatnið er mikilvægasta hráefnið, þar sem eiginleikar þess geta haft áhrif á bragð og gæði bjórsins.

Gæði

Gæði

Hágæða bjór hefur jafnvægi á milli beiskju og sætleika, ásamt því að hafa góða munnáferð og þétta froðu.

Bjór og áfengi

Brot af því besta

Føroyabjór framleiðir gosdrykki, fjölda gerða bjórs og sterkt áfengi.

Vörunúmer: 7499
Upprunaland: Færeyjar
Umbúðir: 33 cl. ds.

Færeyjar  5,8%

Verð úr vínbúð: 470 kr.

Verð: 470 kr.

Vörunúmer: 18699
Upprunaland: Færeyjar
Umbúðir: 33 cl. ds.

Færeyjar  5,8%

Verð úr vínbúð: 389 kr.

Verð: 389 kr.

Vörunúmer: 27375
Upprunaland: Færeyjar
Umbúðir: 70 cl. fl.

Færeyjar  40%

Verð úr vínbúð: 8.080 kr.

Verð: 8.080 kr.

Gæðin, stöðugleiki framleiðslu og gott bragð!

Føroyabjór státar af rúmlega aldargamlli hefð í bruggun. Þú getur treyst bragðinu og gæðunum – í hvert sinn sem þú bragðar bjór frá Føroyabjór.

is_ISIcelandic