Við kynnum Dos Equis XX Lager Especial

Dos Equis bjórinn þekkja margir Íslendingar til dæmis frá ferðum sínum til Bandaríkjanna, enda einn af söluhæstu innfluttu lagerbjórum í USA...

Grein frá okkur

30/11/2020

Við kynnum Dos Equis XX Lager Especial

Dos Equis bjórinn þekkja margir Íslendingar til dæmis frá ferðum sínum til Bandaríkjanna, enda einn af söluhæstu innfluttu lagerbjórum í USA. Þetta er týpískur léttur lager sem kemur frá Mexico og hefur verið í hillum Vínbúðanna um skeið. Bjórinn, sem er 4,2% í alkóhólstyrk, kemur í 355 ml. flösku.

Dos Equis verður á tilboði í desember og kostar aðeins 219 krónur flaskan. Fæst í vínbúðunum Heiðrúnu, Kringlu, Skútuvogi, Skeifu, Dalvegi, Hafnarfirði og Akureyri.

Smelltu á vöru til að fara í Vínbúð.
Til baka í greinayfirlit.